Í viðtali við lyf- gigtarlækninn Ragnar Freyr Ingvarsson (læknirinn í eldhúsinu) varpar hann ljósi á ástæður bólgu í líkamanum, mikilvægi þess að borða hollann mat og stunda hreyfingu við hæfi. Viðtalið er í 3. tbl. SÍBS blaðsins frá október 2017. Í niðurlagi viðtalsins segir Ragnar Freyr: „Þá má ráðleggja þeim sem greinast með langvinnt verkjavandamál að huga fyrst og fremst að lífstíl sínum með tilliti til hreyfingar, sjúkraþjálfunar, góðum svefnvenjum og huga sérstaklega að andlegri heilsu.“ Sjá má viðtalið í heild sinni undir fyrirsögninni Raunverulegir bólgustjúkdómar