Á meðan kórónuveiran hefur töglin og hagldirnar og ræktin lokuð, þá kemur vatnið sterkt inn

Það þarf ekki að kvíða þótt líkamsræktarstöðin sé lokuð, því ykkur býðst að kaupa 10 tíma klippikort í þjálfun í vatni í Sundlaug Kópavogs (utandyra með 2 m. fjarlægðinni).

Æfingar í vatni eru ótrúlega öflugar, þótt þær láti ekki mikið yfir sér. Vatnið er 700x þéttara en loft og því þarf mikið afl til að hreyfa sig í vatni.

Fólk stjórnar ákefðinni, því hraðar sem hreyfingin er því meiri mótstaða. Æfingar auka liðleika, þol og styrk. 

Frábær áhöld, flotvesti, fótaspaðar, núðlur, lóð ofl. 

Öflugar og ígrundaðar æfingar undir stjórn íþrótta- og heilsufræðings.

Verð 20.000 kr.  upplýsingar á síðunni eða í síma 6963349