Það er jafn árangursríkt að gera æfingar í vatni og á landi, en þær eru léttari að framkvæma. Þær láta ekki mikið yfir sér en eru öflugar, þú ræður ákefðinni og álaginu, byrjar hægt og eykur svo álagið. Að æfa undir berum himni hefur góð áhrif á streitu.
Árangur æfinga í vatni: Aukið þol/styrkur, jafnvægi, liðleiki. Hjartað slær hægar í vatni= líkaminn er fljótari að jafna sig. Drekkja kaloríum, styrkja þungberandi liði, mjaðmir, hné og bak. Fólk er mun fljótara að jafna sig eftir liðskipti og gigtin gefur eftir. Æfingarnar eru fyrir konur og karla.