16.12.2016
Það er frekar óvenjulegt að halda hattaball utandyra á aðventunni, og það í vatni, þegar allra veðra er von.
24.11.2016
Í Morgunblaðinu birtist stemmingsmynd af morgunhópnum þann 24. nóvember 2015.
12.11.2016
Maraþon í vatni var í Sundlaug Kópavogs 12. nóvember sl., en það var alþjóðlegur dagur þjálfunar í vatni, svokallaður ,Aquathon Day” og býðst þá fólki að taka þátt í samfelldum æfingum í þrjá klukkustundir. Markmið þessa viðburðar er að vekja athygli á þeim heilsufarslegu áhrifum sem æfingar í vatni hafa. Æfingar voru í 204 sundlaugum í 80 löndum í Ameríku, Asíu, Ástralíu og Evrópu.