Hópur fyrir kk og kvk

Þar sem vatnið er 700x þéttara en loft, er auðvelt að auka þyngd æfinga
Þar sem vatnið er 700x þéttara en loft, er auðvelt að auka þyngd æfinga

Æfingar í vatni eru jafn áhrifaríkar fyrir karla og konur: auka liðleika, styrkja mjaðmir, hné og auka virkni lungna og hjarta. En það er þekkt meðal íþróttafræðinga/þjálfara að það er erfiðara að fá karla til að æfa í blönduðum hópum. Það hefur samt gengið mjög vel og engin vandkvæði fyrir þá að æfa með konunum.   Áhersla verður lögð á kröftugar æfingar, m.a. hlaup í vatni í flotvesti í djúpu lauginni. Til að auka þyngd æfinga eru notaðir fótaspaðar og frauðlóð.

Æfingar verða mánudaga og fimmtudaga kl. 18.00-18.45.

Skráning