Skriðsund er tæknisund sem tekur nánast á öllum vöðvum líkamans og er því kjörin líkamsrækt. Grunnur að góðu skriðsundi er rétt tækni.
2. september fer af stað námskeið fyrir byrjendur og þau sem vilja bæta tæknina.
Þátttökufjöldi er takmarkaður. Tekið er við skráningu og samband haft í ágúst.
Staður: Sundlaug Kópavogs.
Tími: Mánudagur og fimmtudagur klukkan 9.00-9.45.
Lengd: 8 skipti.
Búnaður: Sundgleraugu og sundfit (lítil með floti, TYR).
Góð þjónusta hjá https://hafsport.is/ í Lindum, Kópavogi
Verð: 23.000
Aðgangur að sundlaug innifalinn.
Þjálfari: Helga Guðrún Gunnarsdóttir, íþrótta- og heilsufræðingur.
Skráning og nánari upplýsingar í skilaboðum á fésbók, í tölvupósti á netfangið raesehf@gmail.com og í síma 6963349