Vefur Ræs 45+ er kominn í loftið

Vefur Ræs 45+ á vefslóðinni www.vatnsthrek.is er kominn í loftið, og er honum ætlað að auðvelda fólki að nálgast upplýsingar um þjónustuna. Vefnum er ennfremur ætlað að vera fréttaveita bæði mynda og atburða hjá Ræs 45+.

Hönnun og uppsetning vefjarins var í samráði við stefna.is og Helgu Guðrúnu Gunnarsdóttur, sem sér um vefritstjórn.